Ætlum við virkilega að kyngja þessu?

Þetta kemur í kjölfar þess að fjármálaráðherra Hollands er búinn að fá öllum kröfum sínum gagnvart Íslendingum fullnægt og gefur nú grænt ljós á aðstoð Alþjóða gjaldeyrissjóðsins.

Er þetta það sem við eigum von á í framtíðinni?

Ágreinismál okkar við aðrar ESB þjóðir verði ekki til lykta leidd fyrir dómstólum heldur noti stórar Evrópuþjóðir alþjóðastofnanir til að kúga okkur til hlýðni við kröfur þeirra.

Höfum við ekkert stolt lengur?

 


mbl.is Lán AGS tilbúið í lok október
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Hvernig heldur þú að það verði fyrir Ísland að eiga það undir Evrópusambandinu hvernig þeir nýta hvala- og fiskistofna í þeirri fiskveiðilögsögu sem enn tilheyrir Íslandi ef að draumur Samfylkingarinnar rætist?

Sigurður Þórðarson, 21.10.2009 kl. 14:50

2 identicon

Höfum við ekki bara þá harðstjórn sem við eigum skilið?

Ekki er ég að sjá að neinn setji sig á móti þessu í alvöru.

Sérð þú það?

Þórhallur Heimisson (IP-tala skráð) 21.10.2009 kl. 14:57

3 identicon

Fjöldi fólks hefur sett sig á móti allri kúguninni, Þórhallur.   Veit ekki hvar þú hefur verið og finnst sorglegt að lesa það sem þú skrifar.   Eiga kannski saklaus börnin okkar þetta skilið af því stjórnvöld landsins haga sér eins og gungur gegn kúgun erlendra afla???   Það vantar að stjórnvöld verji okkur erlendis. 

ElleE (IP-tala skráð) 22.10.2009 kl. 22:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Elíasson

Höfundur

Ólafur Elíasson
Ólafur Elíasson

Ég er píanóleikari og tónlistarkennari. Ég lærði klassískan píanóleik, fyrst í París og síðar í London við Royal Academy of Music. Ég hef einnig lokið MBA námi í viðskiptafræðum frá Háskóla Íslands. Undanfarna mánuði hef ég starfað með InDefence hópnum sem hefur m.a. haft það að markmiði að verja hagsmuni Íslendinga m.a. með því að stuðla að málefnalegri umræðu um Icesave samningana. Hópurinn starfar á ópólitískum forsendum

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband